miðvikudagur, janúar 19, 2005

Endalaus veikindi alltaf

Ég verð því miður að hryggja ykkur á því að ég kemst líklega í afmæli til Ella á laugardaginn þar sem að hitt afmælið hefur frestast vegna veikinda. Það er víst eitthvað í tísku núna að verða veik/ur á örlagastundu. Svo við sjáumst vonandi hress á laugardaginn hjá Ella

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home