sunnudagur, ágúst 07, 2005

Greetings!
Ákvað að senda eina mynd hérna inn, gat ekki annað en hlegið þegar ég sá þetta skilti í dimmuborgum þar sem hann Elli er meðal annars landvörður og sinnir sínu starfi eflaust vel. Eins og flestir vita er Elli iðinn við að klifra í klettum og væri gaman að vita hvort honum hafi ekki langað mikið til að klifra á þessum stað.


Annars var þetta bara útúrsnúningur. Var að rekast á lagalista yfir væntanlegan Singstar 80´s disk sem er væntanlegur. Hér kemur hann
Song Listing:
Culture Club - Karma Chameleon
Dexy's Midnight Runners - Come On Eileen
Vanilla Ice - Ice Ice Baby
Belinda Carlisle - Heaven is a Place on Earth
Simple Minds - Don’t You (Forget About Me)
The Cure - Just Like Heaven
Nena - 99 Red Balloons
Frankie Goes to Hollywood - Power of Love
Blondie - Atomic
Kate Bush - Running up that Hill
Foreigner - I want to know what love is
Europe - The Final Countdown
Soft Cell - Tainted Love
Wham! - Wake me up before you go, go!
Pretenders - Brass in pocket
Billy Joel - Uptown Girl
Erasure - A little respect
Starship - We built this city
Katrina and the Waves - Walking on Sunshine

Ég veit að ég er farinn að hlakka til að grípa í microfóninn og jafnvel sjá ákveðna aðila syngja nefni engin nöfn (byrjar á E endar á i)
jæja bless í bili
Hilmar Ímyndasköðuður
Himmi

1 Comments:

At 12:46 e.h., Blogger Þórður Már said...

We built this city er klassíkt

 

Skrifa ummæli

<< Home