fimmtudagur, ágúst 11, 2005

Grillpartý

Sælir Jakar og makar!
Er ekki kominn tími til að ALLIR Jakarnir fari nú að hittast???
Stefnan hefur verið tekin á að halda gott Grill-Partý hjá Ástu og Stebba á Kjaló, steik og bjór....jafnvel eitthvað sterkara.....gerist ekki betra! Þar munum við taka ærlega á því og spurning hvort Elli taki ekki lagið í Singstar...........!
Þar sem að einhverjir eða flestir Jakar eru að klára þessa blessaða B.S.-ritgerð þá hefur dagsetningin 24.sept (Laugardagur) orðið fyrir valinu, lokaskil ritgerðar eru 20.sept ( Stefán Þ. Þórsson 2005).
Hvernig hljómar þetta?

Hafa einhverjir heyrt í Boganum eller Dodyo? Eru þeir á lífi??? Hvað með "Vidda höstler", hnoðrinn verður að mæta!!!
Endilega látið heyra í ykkur ef dagsetningin hentar ekki eða þið getið/viljið ekki mæta!!!

Venlig hilsen,
KANSLARINN - ÓÐALSBÓNDINN

7 Comments:

At 5:46 e.h., Blogger Hilmar said...

Ég verð allavega að vinna þessa helgi til kl20 fös lau og sun svo engin dykkja hjá mér. Held alveg örugglega að Halldór sé að vinna þá helgi líka.

 
At 5:58 e.h., Blogger Hilmar said...

Svo náttúrulega er farið að styttast í árs starfafmæli Jakana

 
At 8:50 e.h., Blogger ReynirJ said...

Þessi tímasetning er svosem ágæt. Maður mætir ef að maður getur. Hins vegar er ég ekkert viss um hvort að ég mæti ef að Sólrún verður komin af stað þar sem þetta er ekki svo langt frá hennar tíma...

 
At 9:22 f.h., Blogger ReynirJ said...

Hún er sett 29. september en allur er varinn góður. Ekki vera að fresta þessu mín vegna. Ég kem nú þá ef ég kemst en fæ mér bara ekkert í glas. Maður á víst að vera tilbúinn öllu þegar kemur á þennan tíma...

 
At 10:33 f.h., Blogger Þórður Már said...

Maður verður nú að fá sér eitthvað í glas!!

 
At 10:16 f.h., Blogger Halldór Jón said...

Fínt að fresta þessu um viku

 
At 8:16 f.h., Blogger Asta said...

lýst vel á 29.09, við verðum heima:)

 

Skrifa ummæli

<< Home