föstudagur, apríl 01, 2005

Sannleikurinn um gönguna á Skírdag

Þó svo að við sem fórum í gönguferð á skírdag höfðum lofað hvort öðru að láta þetta aldrei fréttast, þá lentum við í bölvuðu basli upppí Reykjadal og kalla þurfti út þyrlu Landhelgisgæslunar. Ég bara mátti til með að segja frá þessu leyndarmáli því þetta er búið að bjaga mig svo mikið undanfarið. Auk þess sem það náðust svo góðar myndir af björgununni. Ef til vill Fréttamyndir ársins
Posted by Hello

4 Comments:

At 5:07 e.h., Blogger Þórður Már said...

ah ha grunnaði ekki gvend :-)

 
At 3:16 e.h., Blogger ReynirJ said...

Það sést líka vel vonleysið í augunum á þér Hilmar á þessari mynd. Þú varst nú farinn að halda að öll nótt væri úti.

 
At 4:29 e.h., Blogger Halldór Jón said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 
At 7:16 f.h., Blogger Halldór Jón said...

Ég hélt að þetta ætti ekki að fara lengra, þú ert búinn að klúðra þessu Himmi og kjafta frá öllu saman. Hver var það sem lét þig kjafta frá þessu eða eru peningar í spilinu? Hvað borguðu DV og Séð og heyrt fyrir þessar myndir og söguna á bak við þær? Þú verður allavega að skipta peningunum jafnt á milli okkar.

 

Skrifa ummæli

<< Home