mánudagur, desember 05, 2005

Keilumótinu frestað um óákveðinn tíma

Nú er keilumótið á næsta leiti og aðeins 4 hafa boðað komu sína. Er það allur áhuginn á þessu??

Þar sem Kanslarinn getur ekki mætt á miðvikudag, er það í lagi fyrir mitt leiti að hafa þetta á morgun, þriðjudag.

Þá á sama stað og sama tíma.

Mér sýndist á svörunum hjá þeim sem svöruðu að það væri líklega í lagi að færa mótið.

Nú verða allir að svara af eða á.

[Viðbót 6. 12]

Hverjir geta mætt í kvöld og hverjir geta mætt annað kvöld (miðvikudag)?

Le Champion le Vine

6 Comments:

At 10:54 e.h., Blogger Asta said...

Það getur vel verið að maður láti sjá sig.

 
At 8:36 f.h., Blogger Halldór Jón said...

Ég og Valgerður komumst ekki í kvöld (þriðjudag).
Góða skemmtun, og reynið svo að vinna Ella!

 
At 11:54 f.h., Blogger Hilmar said...

ég er laus bæði kvöld en satt best að segja hef ég bara nóg að gera svo don´t count me in

 
At 12:49 e.h., Blogger ReynirJ said...

Sama hér, hef nóg á minni könnu þessa dagana og kem því ekki.

 
At 12:53 e.h., Blogger Þórður Már said...

Fyrst að engin mætir, þá mæti ég ekki!

 
At 1:23 e.h., Blogger Elías Már said...

Sökum anna hjá þátttakendum verður Keilumóti JAKA frestað um óákveðinn tíma.

Elli

 

Skrifa ummæli

<< Home