föstudagur, september 08, 2006

Partý Partý Partý

Í tilefni af því að ég er kominn á fertugsaldurinn (7. Sept) ætla ég að halda teiti þann 16. september næstkomandi.

Öllum Jökum og mökum er boðið og þeir sem sjá sér fært að mæta koma að sjálfsögðu með sitt eigið öl.

Teitið verður haldið á Sævangi 19 í Hafnarfirði, kjallari.

Kveðja,
Doddi

5 Comments:

At 9:20 e.h., Blogger Elías Már said...

Ég mæti að loknum tónleikum Nick Cave.

 
At 10:35 e.h., Blogger Hilmar said...

Glæsilegt framtak við skötuhjú látum sjá okkur

 
At 1:38 e.h., Blogger Hilmar said...

Elli, ég get líka farið á Nick Cave fyrir þig ef þú vilt mæta fyrr til Dodda

 
At 6:02 e.h., Blogger Stebbi og Bílahornið said...

Vonandi komumst við bæði, en Kjalarneskóngurinn mætir pottþétt

 
At 6:11 e.h., Blogger Asta said...

Til hamingju með afmælið Doddi

 

Skrifa ummæli

<< Home