miðvikudagur, mars 23, 2005

Gangan á morgun

Í sambandi við gönguna á morgun þá vorum við eiginlega búnir að ákveða að fara til Hveragerðis og labba svo þaðan upp í Reykjadal nánari lýsing hér. Þetta er örugglega fín ganga og allt í lagi þó að það rigni kannski smá.
Ég og Herdís erum allavega búinn að kaupa nesti.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home