þriðjudagur, mars 29, 2005

Myndir úr Göngunni

Ég setti nokkrar myndir inn eftir gönguna. það voru samt fleiri myndavélar með í för og fróðlegt væri að sjá fleiri myndir. Hér er samt eitt myndskeið sem hann Reynir náði af mér stofna lífi allra í hættu með því að labba í snjó í miklum bratta. Enjoy

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home