þriðjudagur, apríl 12, 2005

Elli fer í Mývatnssveit

Nú er voðalega langt síðan JAKI hefur bloggað hér og ætla ég að bæta aðeins úr því.

Þá er það komið á hreint. Elli, vínmeistari JAKA, er á leið í Mývatnssveit, og mun hann starfa sem landvörður þar í allt sumar. Hvetur hann alla til að kíkja í heimsókn, þetta er ekki svo langt.


Elli

1 Comments:

At 9:07 f.h., Blogger Hilmar said...

Að fara til mývatns er eins og að fara út í 10-11 fyrir mig, held ég sleppi því í sumar. hálfpartin vorkenni þér útaf mývargnum samt.

 

Skrifa ummæli

<< Home