sunnudagur, júlí 09, 2006

Félag eldri borgara Fjallsins

Sæl

Ég hitti Erlu skrýtnu (þið sem munið eftir henni vitið um hverja ég er að tala) í gær og sagði hún mér frá félagsskap sem er fyrir eldri borgara Fjallsins, félag þetta hefur slóðina http://grjotid.blogspot.com og er fyrir alla eldri borgara Fjallsins, þ.e. þá sem eru búnir með skólann.

Endilega kíkja og skoða.

1 Comments:

At 9:02 e.h., Blogger Hilmar said...

Ef mig minnir rétt þá var hún formaður Fjallsins líka einu sinni.

 

Skrifa ummæli

<< Home