föstudagur, júlí 07, 2006

Gönguferð í kvöld

Við Herdís, Halldór og Valgerður hittumst fyrir tilviljun í gær og ákváðum að þetta framtakleysi gengi ekki lengur. Við ætlum að fara í göngu í dag uppúr klukkan 17 og ferðinni er er heitið uppá Móskarðshnjúka eða inn í Hvalfjörð. Tekið verður með kola grill og nokkrar pylsur grillaðar lifandi. Þeir sem eru áhuga samir geta haft samband eða sent sms í mig eða Halldór, Valgerði eða Herdísi.
kv Hilmar Fótboltakappi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home