Létt ferðasaga
Fyrsta fjallganga ársins var farin í ágætu veðri laugardaginn 19 febrúar. Eftir að hafa skoðað kort og hve mikill snjór voru í fjöllum ákváðu ég og Andrés að skella okkur á einn af tindum Akrafjalls. Það er ágætt að byrja á tiltölulega léttum fjöllum svona snemma árs þegar formið er vægast sagt lélegt. Hérna að neðan fylgir stutt myndasaga um þessa ferð.
Áróðursmálaráðherra
3 Comments:
Góð byrjun hjá ykkur félögunum. Á skalanum 1-10 í erfiðleikum, hvar var þessi tindur?
Ferðaárið mikla byrjaði einnig hjá okkur Valgerði í gær 19. feb. Ferðasagan er á síðunni minni.
Á skalanum 1-10 þá var þetta svona 5 út af klettabröltinu efst. Var nokkuð af snjó í klettunum þannig að þetta var ekkert mjög auðvelt.
Gott framlag til þess að halda síðunni gangandi!!
Skrifa ummæli
<< Home