Grilkvöldgönguferð
Eins og sjá má á myndum sem hér fylgja þá var skellt sér í smá hressandi göngu á föstudaginn um kvöldmatarleytið. Við keyrðum upp að þingvöllum og enduðum svo með því að keyra að Nesjavallasvæðinu þar sem við grilluðum pylsur ti dauða.
Niðurstaðan var allavega skemmtileg kvöldstund þar sem mikið var hlegið. Endilega að gera þetta aftur við tækifæri.
Kv Himmi
1 Comments:
Já þetta var gaman og um að gera að endurtaka leikinn, við tökum að sjálfsögðu fánann með aftur, ef einhver vill vera fánaberi þá er sú staða laus.
Skrifa ummæli
<< Home