laugardagur, ágúst 12, 2006

Félagarnir á toppnum

Þarna erum við félagarnir á góðri stundu á toppnum.

Mæli með þessari göngu þar sem útsýnið er frábært yfir land sem að maður sér sjaldan. Svipað lengi og að ganga á Esjuna leiðin þarna upp.

Kveðja úr Þingásnum,
Reynir Jónsson

4 Comments:

At 5:24 e.h., Blogger Halldór Jón said...

Einn tindur í safnið. Flott fjall.

 
At 10:58 e.h., Blogger ReynirJ said...

Rétt hjá þér... mjög flott fjall!!

 
At 5:39 e.h., Blogger Hilmar said...

Hann er nú ekkert sérstaklega glaðlegur að sjá hann Andrés, kannski fannst honum ekkert gaman hefuru pælt í því :)

 
At 5:31 e.h., Blogger ReynirJ said...

Já, kannski maður ætti að hætta að neyða hann svona upp með sér. Ég tala við hann og læt þig svo vita hvað sé í gangi...

 

Skrifa ummæli

<< Home