þriðjudagur, janúar 11, 2005

Afmælisveislu frestað um viku og einn dag

Sæl öll

Ég hef tekið þá ákvörðun að fresta veislunni sem ég var búinn að plana mér til heiðurs. Veislan átti að vera á föstudaginn kemur kl. 21 en verður þess í stað laugardaginn 22. janúar kl. 21:00.
Ástæða þessa er veikindi mín.

Elías a.k.a. Vínmeistari

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home