þriðjudagur, mars 22, 2005

Páskafrí

Þá ættu nú flestir Jakar að vera að skríða í páskafrí. Er þá ekki réttast að kíkja í keilu eða jafnvel Jakagöngu á fimmtudaginn. Hvað segið þið um þetta?

1 Comments:

At 12:25 e.h., Blogger Hilmar said...

Ég er til í göngu.

 

Skrifa ummæli

<< Home