miðvikudagur, júlí 12, 2006

Strandarferð

Við Stebbi ætlum að halda á Strandirnar helgina 20-23 júlí og ef einhver hefur áhuga þá væri frábært að fá einhverja ferðafélaga. Við förum reyndar af stað um miðjan dag á fimmtudeginum, en ef þið eruð að vinna þá, þá er hægt að koma bara á föstudeginum. Við ætlum að fara á volvonum svo að það verða ekki farnar miklar torfærur. Endilega látið okkur vita ef að þið hafið áhuga.

Kv. Ásta og Stebbi

3 Comments:

At 4:46 e.h., Blogger Hilmar said...

Ég væri alveg til í að koma bara of mikið að gerast þessa helgi hjá okkur þannig að kannski næst.

 
At 7:26 e.h., Blogger Elías Már said...

Ég gæti alveg komist með ykkur, er kominn í sumarfrí þann 21. en gæti jafnvel komist fyrr þann 20. Er að vinna til kl. 17.

 
At 3:01 e.h., Blogger Þórður Már said...

Ég og Addú verðum á Ströndunum á þessum tíma, þannig að það væri flott að hittast.

 

Skrifa ummæli

<< Home