sunnudagur, júlí 30, 2006

Verslunarmannahelgim

Hvað ætlar fólk að gera um þessa gífurlegu ferðahelgi?

5 Comments:

At 7:22 e.h., Blogger Asta said...

Maður verður að vinna, svo endilega haldið ykkur á mottunni svo að ég þurfi ekki að hafa afskipti af ykkur, og já keyrið varlega

 
At 10:41 e.h., Blogger Elías Már said...

Ég ætla að spila golf þar sem verður gott veður.

 
At 8:39 f.h., Blogger Halldór Jón said...

Verðum heima, Valgerður er að vinna þannig að maður slakar bara á.

 
At 11:14 f.h., Blogger Hilmar said...

Ég og Herdís erum að spá í að fara norður og jafnvel í Ábyrgi.

 
At 4:56 e.h., Blogger ReynirJ said...

Ætli maður elti ekki veðrið eitthvað. Ef maður gerir það þá endar maður í Ásbyrgi líka en það er kannski í lengra lagi. Það verður sennilega tekin ákvörðun á næstu tveimur dögum.

 

Skrifa ummæli

<< Home