miðvikudagur, maí 16, 2007

Eitthvað planað í sumar

Jæja þá eru kosningarnar búnar og líklegt að helv.... stjórnin haldi áfram. En hvað sem því líður þá er að koma sumar. Er fólk búið að skipuleggja sumarfríið? Verður farið á fjöll? Á Strandirnar? Í fjallgöngu? upp á jökul? eða eitthvað annað? Ætli það verði hægt að fara í Jakaútilegu?

3 Comments:

At 4:32 e.h., Blogger Hilmar said...

Veit að það er stefnt aftur á Innstidalur Ecpedition 1.júní eftir vinnu ef einhverjir vilja koma í alvöru útilegu.

 
At 10:10 e.h., Blogger ReynirJ said...

Já, það gæti orðið gaman að taka eina Jaka-útilegu í sumar. Annars er svosem ekkert ákveðið ennþá annað en að maður verður í fimm vikur í sumarfríi í júlí og ágúst. Auglýsi hér með eftir einhverjum sem er til í alvöru göngu einhverntímann á þessum tímabili.

Annars getur vel verið að maður kíki bara með í Innstadal expedition II.

 
At 10:52 f.h., Blogger Asta said...

Jú við verðum nú að hafa jaka útilegu í sumar. Við köllum okkur útilegumenn og svo höfum við ekki farið í neina almennilega útilegu saman. Við Stebbi vorum að hugsa um að við gætum farið inn að Hvalvatni, en það er bara hugmynd.

 

Skrifa ummæli

<< Home