þriðjudagur, febrúar 01, 2005

Takk fyrir!

Ég þakka kærlega fyrir allar kveðjurnar! Dagurinn í gær var nú bara askoti rólegur og góður, bjór og handbolti.
Fer ekki að koma tími á bjórkvöld og keilu, það þarf að fara þagga niður í "meistaranum"! Stefán hvað klikkaði síðast?
Kveðja,
KANSLARI Níels

2 Comments:

At 1:47 e.h., Blogger ReynirJ said...

Já, ég hef líka verið að velta þessu fyrir mér hvað klikkaði eiginlega hjá honum. Hann var með yfirlýsingar um það að meðaltalið hans væri í kringum 150 og náði bara rétt rúmlega 100.

En annars þá fer að líða að því að "meistarinn" verði lagður!!

Áróðursmálaráðherra

 
At 2:56 e.h., Blogger Elías Már said...

jú jú með hverjum sigri styttist í tapið. En miðað við yfirlýsingar hjá ákveðnum aðilum og svo spilamennsku, þá er ég hvergi smeykur og lýsi því yfir að ég muni halda titlinum eitthvað lengur.

Keilumeistarinn

 

Skrifa ummæli

<< Home