fimmtudagur, apríl 14, 2005

Aðalfundur Fjallsins

Það er eins og einhver þagnarmúr hafi fallið í dag hef aldrei séð eins mikið blogg á einum degi. var bara að spá hvort einhver hafi farið á fyrirlesturinn um Palmvensl milli slembimengja í Z^d nánar hér
Og eitt annað ætlar einhver að fara á Aðalfund Fjallsins. Ég verð örugglega að vinna á morgun svo ég kemst ekki í hádeginu en ég væri til að kíkja um kvöldið milli 20 og 20:15 þeir eru víst eitthvað strangir á mætinguni þessa dagana. Annars hef ég ekki verið boðaður á fund. Síðast þegar ég vissi bar ég starfsheitið ljósmyndari fjallsins en hef lítið sinnt því vegna nefndarstarfa innan JAKA og endalausum bloggskrifum.
P.S. Mæli svo með stórmyndinni Der Untergang helvíti góð mynd (Þýsk mynd ekki eitthvað amerískt drasl) tilvalið að skella sér á hana í dag sérstaklega þar sem Hitler hefði átt afmæli í dag en sem betur fer dó hann og hefði í raun verið best að hann hafi aldrei fæðst, en það er bara mín skoðun

1 Comments:

At 2:19 e.h., Blogger Asta said...

Þið haldið kannski að ég sé einhver félagsskítur þar sem ég mæti sjaldan á svona viðburði. En ég er búin að vara að vinna svo mikið að ég hef ekki komist í eina einustu vísó í vetur og það sama á við um aðalfundinn.

 

Skrifa ummæli

<< Home