miðvikudagur, júní 01, 2005

Hæsta "artificial" fjall í Eystrasaltslöndunum


Þarna er maður kominn á topp hæsta "artificial" fjalls í Eystrasaltslöndunum. Er það 122 metrar á hæð og gert úr ýmsum iðnaðarúrgangi frá gamla sovéska tímanum. Neita því ekki að þetta var mjög sérstök lífsreynsla. Þessi mynd tekin rétt áður en ég flaug á rassinn.

2 Comments:

At 6:00 e.h., Blogger Inga seka said...

Ja tetta er huggulegasti øskuhaugur sem eg hef sed...

 
At 8:33 e.h., Blogger ReynirJ said...

Þetta var allavega hæsti öskuhaugur sem að ég hef séð.

 

Skrifa ummæli

<< Home