þriðjudagur, maí 31, 2005

Varsja kallar

Nu erum vid Inga i Varsja og Ingibjorg a leidinni til Tallinn as we speak. Vid komum hingad snemma i morgun i rigningu og tannig leidindum. Villtumst adeins a leidinni a hostelid, en fundum tad a endanum. Gatum ekki tjekkad okkur inn strax og forum tvi ad finna okkur eitthvad ad gera.
Endudum a ad fara i tur um gamla baeinn, sem er reyndar ekkert gamall, endurgerdur eftir seinna strid. Fundum Bandarikjamann sem fer med ferdamenn i tur um borgina. Saum mynjar sidan ur stridinu og minnisvarda um ta sem bordust gegn Nasistum i borginni.
I turnum voru lika 2 Kanadamenn, 2 Bandarikjamenn og tvaer stelpur fra Nyja-Sjalandi.
Vid saum fullt af stodum sem vid hefdum ad ollum likindum ekki sed ef vid hefdum farid bara sjalf.
Inga er sofandi eins og er, vid erum buin ad vera vakandi meira og minna sidan 9 i gaermorgun.

Sidan er tad Koben a morgun og ta er haegt ad slappa af.

Maeli hiklaust med honum Nathan sem guide, haegt ad nalgast upplysingar um turana hans a Oki Doki Hostel og Nathans Villa Hostel.

Kvedjur
Elias og Inga Bjork

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home