laugardagur, apríl 30, 2005

Það er lítið að frétta af mér nema að maður er alltaf að vinna bara, hef ekki enþá komist í neitt ritgerða eða les stuð. Annars var ég að leika í stuttmynd í dag sem kemur á netið innan tíðar og þið verðið látin vita af því. Myndinn er um Hinn unga Derrick og aðstoðarmann hans Harry Klein sem ég leik. Posted by Hello

1 Comments:

At 10:02 f.h., Blogger ReynirJ said...

Þér hefur nú ekki leiðst þetta að vera í þessu hlutverki. Hvað þá að leika þetta á þýsku.

 

Skrifa ummæli

<< Home