fimmtudagur, apríl 28, 2005

Lestrarþreyta á fimmtudegi


Núna hafa örugglega flestir nóg að gera í skólanum eins og vanalega á þessum tíma rétt fyrir prófin. Læt einn léttan Garfield hérna inn sem að mér finnst fyndinn.
Kveðja,
Áróðursmálaráðherra

1 Comments:

At 10:59 e.h., Blogger Valgerður Ósk said...

Ég veit ekki með ykkur en ég bara kem mér ekki í að lesa fyrir próf. Ég kem mér ekki í lestrargírinn, þegar ég hugsa um það, þá hef ég ekki fundið hann í nokkra mánuði. Reyndar á ég bara eitt próf eftir þann 11. maí í borgum.
Til ykkar sem liggið sveitt yfir bókum sendi ég mínar bestu baráttukveðjur og vonandi að öllum gangi vel í prófunum.

Bestu kveðjur
Trúnaðarmaður

 

Skrifa ummæli

<< Home