Sá á mbl.is að Glói þeirra Stebba og Ástu lenti í háska við nokkuð stóran svan á Seltjörn í gær. Vona að hann sé búinn að jafna sig á þessu. Sýndist vera mjög reiður svanur.
Hundurinn Glói fékk sér sundsprett í Seltjörn í gær, en varð þá fyrir óvæntri árás þegar álft réðist til atlögu við hann. Segist eigandi Glóa, Ásta Kristín Óladóttir, halda að álftin eigi hreiður þarna skammt frá og hafi verið að verja það. Önnur álft hafi setið úti í hólmanum, líklega á eggjum. Glói hafi synt í land eins hratt og hann gat og þótt hann hafi sloppið ómeiddur úr þessari viðureign muni hann líklega ekki synda nálægt álftum á næstunni.
hehehehe þetta er fyndið en hefði getað farið verr. Koma svo Glói
Ég set myndirnar inn fljótlega. Það borgar sig að vera komin með CANON 20D og geta tekið 5 myndir á sek. Glói er að ná sér, en ég býst við því að hann reyni þetta ekki aftur.
4 Comments:
Mér sýndist Glói standa sig eins og hetja í baráttu sinni við álftina :)
ÖLL FRÉTTIN AF MBL.IS
Hundurinn Glói varð fyrir óvæntri árás
Hundurinn Glói fékk sér sundsprett í Seltjörn í gær, en varð þá fyrir óvæntri árás þegar álft réðist til atlögu við hann. Segist eigandi Glóa, Ásta Kristín Óladóttir, halda að álftin eigi hreiður þarna skammt frá og hafi verið að verja það. Önnur álft hafi setið úti í hólmanum, líklega á eggjum. Glói hafi synt í land eins hratt og hann gat og þótt hann hafi sloppið ómeiddur úr þessari viðureign muni hann líklega ekki synda nálægt álftum á næstunni.
hehehehe
þetta er fyndið en hefði getað farið verr.
Koma svo Glói
Ásta mátt alveg setja inn myndir af þessari óvæntu árás. Mér sýnist Glói standa sig vel.
Ég set myndirnar inn fljótlega. Það borgar sig að vera komin með CANON 20D og geta tekið 5 myndir á sek. Glói er að ná sér, en ég býst við því að hann reyni þetta ekki aftur.
Skrifa ummæli
<< Home