miðvikudagur, júlí 27, 2005

Hæsti punktur


Þegar loksins hæsta punkti var náð sáum við loksins niður í Þórsmörk. Þar tók við ógleymanlegt útsýni þar sem að þokan fyllti dalina og upp úr stóðu fjallstopparnir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home