föstudagur, júlí 08, 2005

Samband

Mér tókst einhvernveginn að klúðra röðinni á kortunum en það skiptir kannski ekki öllu máli. Hins vegar kom það út í mjög lélegri upplausn og því vil ég benda á að þeir sem vilja fá þetta í betri upplausn hafi bara samband við mig og ég sendi um hæl.

5 Comments:

At 6:12 e.h., Blogger Hilmar said...

Flottar mndir tókst þú þær?
Bara svo allir vita þá erum við ekki að fara með flugvél það kostar 15.000 á mann

 
At 6:33 e.h., Blogger ReynirJ said...

Já ég tók þær. Eftir að við erum búin að tala um að fara yfir Fimmvörðuhálsinn þá ákvað ég að leigja mér svifdreka og taka myndir. Það auðveldar gönguna okkar. Svo skellti ég mér í morgun þarna yfir til að hnita þetta og merkti svo leiðina inn.

 
At 8:55 e.h., Blogger Asta said...

15.000 á mann er ekki neitt fyrir sundlaugarverði :) Reynir getur þú sent mér þetta í betir upplausn.

 
At 11:32 e.h., Blogger ReynirJ said...

Búinn að senda kortin á þig Ásta.

 
At 1:17 f.h., Blogger Asta said...

Takk fyrir sendinguna :)

 

Skrifa ummæli

<< Home