föstudagur, febrúar 06, 2009

Dvali Jakanna

Það hefur verið frekar dapurt á þessari síðu undanfarið. Held að Himmi hafi rétt fyrir sér í kommenti í færslunni að neðan að allir eiga nóg með sjálfan sig eins og er. En við verðum nú að fara að bæta úr þessu, allavega á næstu mánuðum.

3 Comments:

At 9:04 e.h., Blogger Stebbi og Bílahornið said...

Sammála, komin tími til að hittast. Ég er til í hvað sem er. Mun taka við starfi Seðlabankastjóra í mars, en þangað til er ég laus.

 
At 10:24 f.h., Blogger Halldór Jón said...

Já já fínt að fá þig í seðlabankann, þetta getur nú varla versnað mikið hvort sem er.

 
At 8:51 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Maður er sjálfur í bullandi kosningabaráttu fram í lok apríl, okkar tími mun koma :)

Himmi

 

Skrifa ummæli

<< Home