sunnudagur, janúar 18, 2009

Hvað segja Jakar gott?

Jæja, mér sýnist farið að rykfalla á þessa blessuðu síðu og best að dusta rykið aðeins af. Hvað segja allir Jakar, eru menn til í smá hitting einhvern tímann og hvað varð svo um búningapartýið?

Kveðja úr Hafnarfirðinum

2 Comments:

At 1:49 e.h., Blogger Himmi said...

Við héldum nú heldur ekki uppá afmælið um daginn.
Eru ekki bara allir svo uppteknir með sig og sína þessa dagana.
Aldrei að vita nema að félögum fari að fjölga bráðum þeas á kjalarnesinu.
Við ættum kannski að halda svona flokksþing eins og framsókn hélt um daginn

 
At 12:24 e.h., Blogger Asta said...

Við erum alltaf til í hitting. Það er enn rúmur mánuður í settan dag . Persónulega þá sakna ég búningapartýsins ekki, en það er alltaf gaman að hittast og spjalla.

 

Skrifa ummæli

<< Home