laugardagur, nóvember 27, 2004

Litlu Jólin eða Jólahlaðborð

Ég var að spá hvort að það væri einhver áhugi á að fara út að borða á jólahlaðborð eða bara öll á bæjarins bestu, svona í prófatíðinni eða bara eftir próf. hvað finnst ykkur?

5 Comments:

At 7:41 e.h., Blogger Elías Már said...

Þessi hugmynd er snilld og hvetur vínmeistarinn JAKA að sameinast um ákvörðun og framkvæma síðan.

Vínm.

 
At 10:34 e.h., Blogger Asta said...

Mér finnst hugmyndin frábær, loksins erum við orðin svolítið siðmenntuð. Ég tel þó að það sé mun betra að fara eftir próf svo að fólk geti slappað af og notið sín.
Matreiðslumeistarinn Ásta Hall

 
At 8:52 f.h., Blogger Halldór Jón said...

Þetta er fín hugmynd, þetta yrði þá að vera að kvöldi 20. desember sem er fínn tími allir komnir í jólafrí og jólaskapið vonandi ekki langt undan. Skemmtanastjórinn verður að fara að huga að pöntunum. Valgerður styður þetta líka.

PS. hver er skmmtanastjórinn?

 
At 2:00 e.h., Blogger Halldór Jón said...

Kannski Elli hreindýraveiðimaður Jakanna geti skotið hreidýr og þá getum við haft svona villibráðakvöld.
Hvað segið þið um það.

 
At 2:04 e.h., Blogger Hilmar said...

Ég er til í hreindýr, helst með rautt nef

 

Skrifa ummæli

<< Home