Allir hressir í dag
Jæja vona að allir séu búnir að skila af sér námsferðinni og farnir að læra meira, því maður varður aldrei þreyttur á því að læra. langaði bara að vekja athygli á smá klausu um Kenya sem ég rakst á:
Nairobi isn't referred to as 'Nairobbery' for nothing, carry as little as possible and nothing of value. The areas around River Rd and Uhuru Park are particularly notorious for muggings, day or night, as are the beaches near Mombasa, and most encounters with the police are likely to end with money changing hands.
Gaman að þessu ég er farinn að hallast meira að því að Túnis sé skárri kostur sérstaklega þegar ég las um Health risks á kenya síðunni. Það liggur við að maður þurfi sprautu gegn dauða áður en maður fer þangað. Jæja góða helgi og gangi ykkur vel í heimaprófinu í Borgarlandfræði
4 Comments:
Kenya er frábær kostur, maður verður nú að taka smá áhættu í lífinu. Maður treður bara myndavélinni upp í rassgatið á sér á meðan maður er í Nairobbery :). Ég styð Kenya 100%. Þó að Túnis sé ábyggilega ágætt er það alltof nálægt Evrópu.
Já auðvitað tryggir maður sig bara vel, Held samt að þetta með að geyma myndavélina í rassinum sé erfitt. en kannski mögulegt af maður á litla myndavél. vonandi veðum við bara lítið í Naróbí
Svo er ekkert víst að það verði farið til Kenya. Væri samt frekar til í það til að eiga mögueleika á að fara á Kilmanjaro. Það væri kúl.
Kalt mat, þá langar mig meira til Túnis heldur en Kenýa. Sé okkur ekki fara á Kilimanjaro í Kenýa. Held að það þurfi að fara í sér ferð þangað en ekki eftir námsferðina. Það er nú bara mitt mat...
Skrifa ummæli
<< Home