Karlahlaup
Hið Árlega karlahlaup Jakana eða Öskjuhlaup fer fram í Náttúruhúsinu klukkan 20 í kvöld. Skráning stendur yfir á borði nálægt bókasafninu á annari hæð. Keppnin fer þannig fram að byrjað verður við kaffi náttúru þeas inn í horni. þaðan hlaupið meðfram trévirkinu og að glerhurðinni. Þaðan aftur til baka og sá sem hleypur fyrst á veggin þar sem við byrjuðum vinnur.
Meira um hlaupið:
Hlaupið er árlegur siður jaka til styrktar Styrktarsjóði Charlie B sem er einn af lærifeðrum Jakana.
jæja best að fara hita upp´sjáumst hress í Öskju
1 Comments:
Hvernig væri að hafa Öskjuhlaupið bara 24. desember um 18:00 leytið? Er fólk upptekið á þeim tíma? Ef að sá tími hentar illa þá er 1. janúar klukkan hálf 10 um morguninn líka laus hjá mér?
Svör óskast...
Með von um að samþykki náist,
Áróðursmálaráðherra
Skrifa ummæli
<< Home