fimmtudagur, apríl 21, 2005

Gleðilegt sumar!

Nú byrjar sá tími sem allir hafa beðið eftir, vor og sumar. Þetta er sá tími sem flestir Jakar verða á ferðinni og njóta þess að vera lausir við fyrirlestra í Háskólanum. Megið þið eiga frábært sumar og fara á sem flest fjöll, nú eða bara hvert sem er.
GLEÐILEGT SUMAR

5 Comments:

At 6:42 e.h., Blogger ReynirJ said...

Já, gleðilegt sumar kæru félagar. Megi ófá skrefin vera stigin á vit ævintýranna nú í sumar.

 
At 12:29 e.h., Blogger Hilmar said...

Sleðilegt Gumar

 
At 12:38 f.h., Blogger Elías Már said...

Gleðilegt JAKAsumar!!

 
At 10:37 f.h., Blogger Hilmar said...

Nú fer Bylgjulestinn bráðum af stað og ég held varla vatni

 
At 2:53 e.h., Blogger Þórður Már said...

Gleðilegt sumar, Jakar nær og fjær.

 

Skrifa ummæli

<< Home