Fyrir Eistlandsfara og vindlaáhugamenn
Ég ákvað að komast að niðurstöðu um hvert það sé einhver dress-code inn á vindlastofuna í Tallinn og senda smá póst á www.havanas.ee
bréfið var svo hljóðandi:
Good morning
We are Three young gentlemans from Iceland, arriving in Tallinn the 20th of May and we sure want to visit your Cigar Lounge. We were just wondering if there are any dress-code in your lounge or is it ok to wear jeans and shirt.
Looking forward to visiting your Cigar Lounge
yours sincerly
Hilmar Kristjansson
fékk svo svar frá henni Önnu Petrovu
Dear Mr. Hilmar Kristjansson
We welcome you to La Casa Del Habano in Tallinn. There is no formal dress code, all we suggest is to dress smart and be comfortable within the surroundings. The shop and Lounge is open from 10am till 12 midnight Monday to Saturday, and 12pm to 6pm on Sundays.
Best Regards
Þá vitum við það, Hefði kannski átt að láta nöfnin fylgja (Sir Hilmar ímyndasköpuður , Duke Elli vínmeistari og Sgt. Reynir áróðursmálaráðherra)
Það verður gaman að sjá svipinn á Önnu þegar þrír vitleysingar koma veltandi inn og biðja um feitasta vindilinn sem hún á.
Ég er ekki frá því að maður sé farinn að hlakka pínulítið til
5 Comments:
Góða ferð jakar. Verið okkur til fyrirmyndar í drykkjunni he he he.
Að sjálfsögðu verður fyrsta stopp í þessarri stórmerkilegu búð og svo verður varið á Bjórhúsið
Til að fyrirbyggja allan miskilning þá er þetta ekki beint búð heldur svona vindlastofa ekki ósvipað koniakstofum
Ég segi það, þetta er engin búð. Þetta er Lounge eins og hún Anna Petrova orðar það. Þannig að maður verður þarna örugglega nokkra tíma að totta feita kúbverskan með viskí í hægri. Ég er bara farinn að hlakka til, einungis vika þangað til!!!
Ég biðst forláts á þessarri vankunnáttu minni. En í loungið verður farið sama hvað hver segir.
Skrifa ummæli
<< Home