miðvikudagur, september 21, 2005

Ég og Halldór búnir að meika það

Það er kannski kominn tími til að segja ykkur frá því að þegar íslendingar voru að rembast við að sprengja upp krýsuvíkursvæðið í sumar vorum við Halldór uppteknir við að skjóta mynd í Hollywood. Myndin er ekki kominn út á Íslandi þannig að það má segja að við séum á barmi þess að vera heimsfrægir á Íslandi. Við vorum svo einmitt á Grænlandi að frumsýna þar síðustu helgi og svo fer ég til london 29sept.
Nú hljóta allir Jaka að verða orðnir spenntir og skal ég svala ykkar forvitni með smá Trailer úr myndinni. Endilega kíkið á þetta hér

1 Comments:

At 3:44 e.h., Blogger ReynirJ said...

Glæsilegt hjá ykkur félagar, ef ég ætti að gagnrýna þetta eitthvað þá finnst mér kannski að þið sýnið full lítil svipbrigði í myndinni. Annars er þetta flott hjá ykkur og ég yrði fyrir miklum vonbrigðum ef þið fenguð ekki Gullpálmann.

 

Skrifa ummæli

<< Home