mánudagur, desember 26, 2005

Jólagjafir

Hvað fengu þið skemmtilegt í jólagjöf,
ég fékk fullt af skemmtilegum hlutum eins og...(Hér verða taldir upp hlutir í handahófskenndri röð) Lúffur, Hanska, Trefill, Úlpu, Stóra sæng, Hnött, uppskriftabók, Bjórglas, húfu, veðurstöð, Íslands Atlasinn, Handklæði, Ullarbrækur, Scrabble, Extras á Dvd, Nammi, Ostabakka.... úff man ekki meira í augnablikinu.

3 Comments:

At 3:17 e.h., Blogger Elías Már said...

Ekki er úr vegi að setja það sem maður fékk í jólagjöf, þar sem Himmi er búinn.

66°N Keilir jakka og buxur, vindlaöskubakka, DVD-spilara, og svo DVD myndir og CD-diska og svo Scrabble.

 
At 10:58 e.h., Blogger Valgerður Ósk said...

Ég fékk.... náttföt, úlpu, vettlinga, bol, axlarpeysu, pils, talstöð, litla grís, hnífaparasett, matreiðslubók, dúnskó og margt fleira.

Held að ég og Halldór höfum aldrei fengið eins mikið af pökkum og núna, hef aldrei lent í öðru eins!

 
At 11:18 e.h., Blogger ReynirJ said...

Talstöð? Ánægður með þig...

 

Skrifa ummæli

<< Home