fimmtudagur, mars 02, 2006

Eigum við ekki að fresta Jaka bústaðaferðinni fyrst við fáum ekki bústað sem allir eru sáttir við.

15 Comments:

At 11:43 e.h., Blogger Stebbi og Bílahornið said...

Ef að það ætla ekki fleiri en raun ber vitni að fara í bústaðaferð þá ætti VR bústaðurinn að vera nógu stór fyrir okkur. Ef að þetta er eins og ég sé þetta þá eru það Ég, Ásta, Himmi, Herdís, Dóri, Valgerður og Elli sem ætla að fara. Ég hef ekkert á móti Miðhúsaskógi ef að við erum ekki fleiri en þetta. Mér finnst leiðinlegt að sjá hve fáir sýna þessu áhuga, fyrir utan ofangreinda.

P.S.: Hvað er að frétta af bankareikning, á ekki að fara að borga fyrsta félagsgjaldið?

 
At 5:52 e.h., Blogger Þórður Már said...

Ástæða þess að við höfum ekki sýnt áhuga er sú að ég kemst ekki þessa helgi. En c'est la vie. Annars hefðum við verið mjög til í að fara ;)

 
At 4:41 e.h., Blogger dísella said...

Við vissum að þú værir að vinna Doddi. Bústaðurinn er ekki lengur laus alla helgina.

 
At 4:50 e.h., Blogger Asta said...

Hvað eru JAKARNIR í einhverri lægð, hvað er í gangi? Hvað eigum við að gefast alveg upp á bústaðaferðinni eða er áhugi fyrir því að finna nýja dagsetningu?? Ég er mjög spennt fyrir bústaðarferð

 
At 9:18 f.h., Blogger Halldór Jón said...

Held að við ættum að reyna að finna aðra dagssetningu fyrst að þessi helgi í mars er farin. Hvernig eruð þið að vinna í apríl eða maí?
Ég er í fríi þessar helgar:
1 apríl
15 apríl
29 apríl
13 maí
27 maí man ekki hvenær Valgerður er í fríi.

 
At 12:13 e.h., Blogger Þórður Már said...

Ég er í fríi
29. apríl (líklegast)
20 maí

 
At 12:14 e.h., Blogger Þórður Már said...

Ég er í frí
29 apríl (líklegast)
20 maí

 
At 1:33 e.h., Blogger Asta said...

ég er líklega í fríi allavegana 29.april, en ef að við verðum fljót að ákveða helgi get ég líklega sett mig í frí þar, þanning að bitte schnell sein!!

 
At 2:06 e.h., Blogger Hilmar said...

Ég 1.apríl 15.apríl og 29.apríl
nema verð að flytja 15.apríl helgina svo veit ég ekki hvenar innfluttningsparty verður kannski 29.apríl. Svo apríl er kannski bara ekki góður svo fer að styttast í bs skil. Herdís er annars í fríi allar helgar

 
At 7:16 e.h., Blogger Elías Már said...

Ég er busy 1. apr helgina, en annars er ekkert mál fyrir mig að skipta. Þarf bara svolítinn fyrirvara til að skipta.

 
At 7:54 f.h., Blogger Asta said...

Það komast þá talsvert margir helgina 29-30.april Eigum við ekki bara að skella okkur á þá helgi. Ég persónulega fíla frekar bústaði sem eru útaf fyrir sig frekar en í þyrpingu, en ég er þó til í hitt líka. Ég vil endilega komast í bústað og vona að Jakarnir klikki ekki á því í ár.

 
At 1:26 e.h., Blogger Hilmar said...

Persónulega væri ég til í að hafa Gasgrill og heitan pott.

 
At 5:12 e.h., Blogger Asta said...

Kannski að bústaðurinn sem Addú gat fengið í Húsafelli sé þá málið, hann er stór, ekki í mikilli þyrpingu (eða hvað), með heitum potti og ekki langt í burtu. (Veit ekki með gasgrillið) Hvað segið þið um það? Addú getur þú kannað hvort hann sé laus þessa helgi?

 
At 6:34 e.h., Blogger Þórður Már said...

Addú kemst því miður ekki þessa helgi. Þar sem þetta er helgin fyrir próf.

 
At 5:28 e.h., Blogger Valgerður Ósk said...

Ég er í fríi sem hér segir:
7.-9. apríl
28.-30. apríl
19.-21. maí
9.-11. júní
30.júní-2.júlí
Þetta eru fríhelgarnar mínar fram á sumar. Þannig að helgin 28.-30. apríl myndi henta mér líka ágætlega.

Vonandi að við finnum einhvern tíma sem flestir geta komið í þetta skiptið.

 

Skrifa ummæli

<< Home