The Red Team
Hellafélag Jakanna, The Red Team, fór í enn eina hellaferðina um daginn. Fyrir valinu varð Leiðarendi. Þar höfðum við báðir komið áður en þangað var farið til að fullkanna hellinn ásamt því að setja meiri metnað í ljósmyndun. Var fína vélin hans Hilmars tekin með, þrífótur og öflug ljós. Læt fylgja nokkrar myndir hérna með úr ferðinni.
Enn er tekið við fleiri meðlimum í The Red Team...
Kveðja, Reynir
1 Comments:
Flottar myndir!
Skrifa ummæli
<< Home