Búningapartý Jakanna 2008
Þá er búningapartýið handan við hornið og allir jakar eflaust sveittir við að leggja lokahönd á meistaraverkið.
Húsið opnar klukkan 8.
Fyrir þá sem muna ekki þá búum við á Sævangi 19.
kveðja
Doddi og Addú
PS. Get komist yfir bjórdælu ef áhugi er fyrir hendi á slíku. Þarf þá að hendast eftir einum kút.
5 Comments:
Glæsilegt... lýst vel á þetta.
Ég á reyndar nóg af bjór. Hvernig er það varðum við ekki að hafa verðlaun eins og undanfarin ár. Bjór í verðlaun fyrir besta búninginn og frumlegasta búninginn, Ef hver leggur til 2-3 bjór í verlaunasjóð,
hvað segið þið um það?
Já við erum game
Já, held að bjórdælan sé nú óþörf... þá getur fólk bara komið með eftir þörfum. Ég legg til að það verði 2 bjórar á mann sem að verður lagður í púkk. Síðan verða verðlaun eins og í fyrra, þ.e.a.s. besti búningurinn og frumlegasti búningurinn.
Við Eiríkur erum orðin veik og við komumst því miður ekki. Góða skemmtun fyrir ykkur hin! Við bíðum spennt eftir myndum
Skrifa ummæli
<< Home