mánudagur, apríl 25, 2005


Horft inn Reykjafjörð
Halldór

4 Comments:

At 9:41 f.h., Blogger ReynirJ said...

Glæsilegar myndir hjá þér. Gott ef það kemur ekki smá sumarvottur í mann þegar maður skoðar þetta.

 
At 10:42 f.h., Blogger Halldór Jón said...

Já takk fyrir það, sumarið er að koma það er alveg ljóst.

 
At 2:16 e.h., Blogger Þórður Már said...

Þetta hlýtur bara að vera fallegasti fjörður landsins. Ég held nú bara að maður sjái glitta í gömlu góðu Djúpavíkina. Kamburinn á vinstri hönd, Sætrarnar á þeiri hægri. Gerist ekki betra. Snilldar myndir Dóri.

 
At 8:14 e.h., Blogger Elías Már said...

Magnaðar myndir. Gaman að sjá hvað landið er fallegt, sérstaklega úr lofti.

 

Skrifa ummæli

<< Home