föstudagur, júlí 08, 2005

Þriðji hluti

Hérna er svo þriðji og síðasti hluti kortsins. Þar má sjá hvar við munum koma niður í Þórsmörk. Við munum hins vegar ekki ganga alla þessa leið niður í Langadal. Hins vegar munum við enda í Básum sem að er aðeins styttra eins og má sjá á kortinu.

Þetta verður skemmtilegt, góða ferð!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home