miðvikudagur, maí 18, 2005

Mikilvægar upplýsingar fyrir Eistlandsfara!

Ég tel það vera skyldu mína sem trúnaðarmanns Jaka að passa að þeir fari sér ekki að voða þegar kemur að ferðalögum erlendis. Því hef ég sett hér inn nokkrar mikilvægar upplýsingar fyrir Eistlandsfarana sem eiga vonandi eftir að koma að góðum notum á næstunni.

Alcohol - bæði fyrir bjórdrykkjufólk og gosbjórdrykkjufólk (eins og mig:Þ)

Estonians are true beer lovers. The most popular of the national brews is Saku Originaal, with A. Le Coq coming in a close second. This time of year, cider is also a favourite. Vodka (viin) also has a strong presence, with the Viru Valge and Saaremaa brands making the biggest splash. A very sweet liqueur called Vana Tallinn is often pawned off to tourists as a traditional drink. It was actually invented in the 1960s, and many locals won’t touch the stuff. A city law prohibits all alcohol sales between 23:00 and 08:00, so if you want to have a party, plan ahead!


Crime - better to be safe than sorry!

Tallinn isn’t any more dangerous than the average European capital, but occasionally tourists do get robbed. As always, common sense is in order: be careful who you drink with and how much (þýðir ekkert að vera á neinu fylleríi, þetta er jú námsferð!), and don’t wander into unfamiliar areas alone (ferðist ávallt í hópum), especially after dark. The most common problems to hit foreigners are pickpocketing (Viru tänav is especially notorious) - (þess vegna er gott að vera ekki með neitt í vösunum, gott að fjárfesta í svona peningabelti).


Public toilets - ef ske kynni að manni væri mál (efast samt um að ég myndi einhvern tímann fara á eitt slíkt, frekar pissa ég á mig! en gott að vita fyrir þá sem vilja ekki gera það:Þ)

Study your geometry to avoid an embarrassing situation: A triangle pointing down signifies the men’s room (M or Meeste), while the triangle pointing up is the women’s room (N or Naiste). N = ladies or M = Men


Tipping - fá fátækir námsmenn ekki undanþágu?

Until recently, Estonia was a non-tipping culture. Now; however, with more Estonians travelling the world and more foreign visitors influencing the local habits, there is a growing tendency to leave tips in restaurants. There is still no rule per se, but the general practice is to leave roughly 10% in any restaurant where you ate a full meal (en ef maður klárar ekki af disknum?) and where your bill was brought to your table (i.e., you didn’t order and pay at the bar).

Vonandi að þessar upplýsingar eigi eftir að koma að einhverju gagni í komandi Eistlandsför. Ég vil bara biðja þá Jaka sem eru að gera sig reddí að vera ekki að stressa sig of mikið og standa klár á hinu alþekkta orðatiltæki sem Íslendingar nota oft þegar þeir komast í hann krappan hvar svo sem þeir eru: þetta er ekkert mál, þetta reddast!

Sjáumst hress og kát í Leifsstöð:Þ
Trúnaðarmaður

5 Comments:

At 10:03 e.h., Blogger ReynirJ said...

Góð og nytsamleg samantekt hjá þér Valgerður. Flott hjá þér. Bara muna að vera ekki með neina íslenska stæla því annars er maður bara snúinn niður og skotinn því það er mafía þarna eins og hann faðir minn sagði í gærkvöldi.

Lifið heil...

 
At 11:21 e.h., Blogger Elías Már said...

Reynir, bara muna. Ekkert: "á ég að lemja þig, aftur?". Það boðar ekki gott.

 
At 7:34 f.h., Blogger Halldór Jón said...

Góða ferð námsferðarfarar, ég hitti ykkur svo í Tallinn þann 29. maí. Verð ég þá búinn að skoða Helsinki í tvo daga með Herdísi hans Himma, nokkurs konar makaskipti. Góða ferð.

 
At 10:25 f.h., Blogger Inga seka said...

Takk fyrir þessar upplýsingar valgerður..mjög mikilvægt að vita svona alkahólslög...en það eru líka til sniðug lög á íslandi:
Hver sá sem sökum ölvunar veldur óspektum, hættu eða hneyksli á almannafæri, opinberum samkomum, í bifreiðum eða öðrum farartækjum eða skipum skal sæta ábyrgð samkvæmt lögum þessum.
Gott að fara líka eftir íslenskum lögum þó við séum í útlöndum...hehe..skál!

 
At 1:53 e.h., Blogger Hilmar said...

Eins og máltækið segir, Þar sem engin þekkir mann þar er gott að vera, því þar allan andskotann er hægt að gera

 

Skrifa ummæli

<< Home