föstudagur, maí 27, 2005

Helsinki

Herdis & Halldor eru maett til Helsinki mjog drukkin. Lentum kl 14 og vorum buin ad skoda alla borgina klukku tima sidar. Tokum godann kirkjutur, skodudum allar kirkjur sem hofu turna sem vid sjaum stand uppur borginni. Tad tok ca 20 min. Forum og fengum okkur peppironi pizzu nema pepporinid leit ut eins taet bjuga. Erum buin ad drekka of marga bjora a morgun er stefnan sett a skemmti og saedyra gard tar sem vi erum buin ad skoda alla borgina a 2 klukkutimum i dag og ekki mikid eftir sja. Gerum ekki rad fyrir ad koma oft hingad aftur. Aegits borg fyrir tar, roleg, hrein og fin og minnir a smabae. Okkar hlakkar til ad fara i russibana a morgun. Svo er Tallin a sunnudaginn og knus og kossar med H& V.
Kvedja herdis & halldor

1 Comments:

At 10:06 f.h., Blogger Asta said...

Farið bara að naglalakka alla kakkalakkana :) Og ef að þið lendið í vandræðum segið þið bara Minä rakastan sinua

 

Skrifa ummæli

<< Home