föstudagur, maí 20, 2005

Jökum fylgt úr landi

Það voru hressi Jakar sem hittust í Leifsstöð klukkan 05:43 í morgun, enda ástæða til því Eistland bíður. Fór með Valgerði og Hilmar upp í Leifsstöð og stuttu síðar bættust við fleiri Jakar því Reynir og Elli bættust í hópinn. Ekki var annað að sjá en að ferðin lagðist vel í þessa fimm Jakar sem halda uppi heiðri þessa merka félagsskapar og enn mun bætast í hópinn næsta föstudag þegar ég og Herdís skoðum heiminn. Ætlunin er að hitta hópinn í Tallinn 29. maí en áður ætlum við að kanna grundvöllunni fyrir stofnun Jaka í Helsinki.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home