sunnudagur, febrúar 04, 2007

En ein Hellaferð

Ég og Reynir skelltum okkur í smá sunnudags gönguferð neðanjarðar þennan drottins blessaða sunnudag. Ætluðum að kíkja á Breiðabáshelli en fundum hann ekki í þetta skiptið svo við kláruðum Raufarhólshellir sem er án efa leiðinlegasti hellir sem ég hef skoðað. Leyfi bara myndunum að tala sínu máli.




0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home