Jakavarningur til sölu
Fór og lét gera eitt prufueintakaf jakabol í Merkt í faxafeni (hinu meginn við 66°). Ég átti bolinn sjálfur en merkingin kostaði bara 1590kr fyrir 18cm merki á bolinn. Jaka merkið er semsagt til í tölvunni þarna hjá þeim og það er hægt að prenta það á hvað sem er og í fullt af litum. Ykkur er frjálst að gera hvað sem þið viljið með þetta merki svo lengi sem það er innan siðsamlegra marka. Svo ef einhver mikill áhugi er þá er hægt að fá 5% afslátt fyrir fimm boli og svo 10% fyrir 10 og svo framvegis, svo ég segi látum prenta á 100 boli og fáum þetta frítt hehe.
1 Comments:
Flottur! Maður þarf bara að fá sér góðan bol til að láta merkja fyrst að þetta er svona dýrt, þ.e. til þess að hann endist
Skrifa ummæli
<< Home