sunnudagur, mars 11, 2007

Gjábakkahellir


Við félagarnir Himmi&Reynir hf skelltum okkur í enn eina hellaskoðunina. Merkilegt nokk ætti ekki að koma neinum á óvart. Gjábakkahellir varð fyrir valinu einn stuttur og góður á sunnudegi.

1 Comments:

At 10:14 e.h., Blogger ReynirJ said...

Já, og það hefur verið staðfest... hann er opinn í báða enda.

Flott mynd!!

 

Skrifa ummæli

<< Home