fimmtudagur, júní 21, 2007

Halló halló hver vill koma í pylsupartý ?

Hvað segið þið um að hittast og grilla pylsur á laugardaginn ? Nýr ísmoli kominn í heiminn sem öllum langar að sjá, hana Emelíu Guðjörgu.

Við sjáum um grillið, sósurnar og drykkarföng, þið megið koma með pylsur (hver fyrir sig (eða e-ð annað)).

7 Comments:

At 3:04 e.h., Blogger Halldór Jón said...

Hljómar mjög vel... en því miður erum við að fara í Keflavík í grill á laugardaginn...hefði nú verið til í hitting, grillaðar pylsur eru alltaf góðar.

kv
Halldór og Valgerður

 
At 3:22 e.h., Blogger Asta said...

við stebbi og eiríkur erum reyndar að fara í grillveislu kl ca. 17 þar sem að bróðir minn var að koma heim frá DK eftir nokkura mánaðadvöl.

 
At 6:30 e.h., Blogger dísella said...

Bara pæling, eigum við að finna annan dag fyrir hitting ?

 
At 9:11 e.h., Blogger Asta said...

Við erum til í að koma á morgun. vorum að hugsa um að fara í fjallgöngu á sunnudag ef að veðrið verður gott, auðvitað allir velkominir að koma með (ef að við förum)

 
At 11:33 e.h., Blogger Hilmar said...

Ég er að fara á landsliðsæfingu á morgun milli 19-20 kannski of seint að fara grilla eftir það?

 
At 1:59 e.h., Blogger Halldór Jón said...

Allt í lagi okkar vegna að grilla kl 20 ég er í fríi á laugardaginn. Spurning hvað aðrir vilja gera

 
At 8:43 e.h., Blogger Þórður Már said...

Við erum að fara norður á strandir núna á morgun (miðvikudag) og komum ekki aftur fyrr en á mánudaginn!! Þannig að við erum out...

 

Skrifa ummæli

<< Home