mánudagur, apríl 25, 2005

Gjögur á sumardaginn fyrsta

Skrapp á Gjögur sumardaginn fyrsta með vistir handa íbúum hreppsins, mjólk, appelsínur og annað góðgæti var með í för. Tók nokkrar myndir og hérna kemur smá sýnishorn af því besta frá þessum landshluta.

1 Comments:

At 2:14 e.h., Blogger Þórður Már said...

Vonandi að hreppsbúar hafi tekið vel á móti þér.

 

Skrifa ummæli

<< Home